Nikon Imaging | Ísland | Europe

EIN LINSA FYRIR ALLAR HUGMYNDIR.

Finndu fullkomið sjónarhorn og haltu því. Þessi fyrirferðarlitla NIKKOR Z 24-70mm f/4 S aðdráttarlinsa býður upp á raunsannar „full-frame“ myndir. Hvort sem Z-myndavélin frá Nikon er notuð til að taka ljósmyndir eða kvikmyndir er hægt að fanga ótrúleg smáatriði með henni, alveg út að jöðrum rammans.

NIKKOR Z 24-70mm f/4 S

{}


MEIRI BIRTA, MEIRI ÁHRIF

Kannaðu stafrænar Nikon-spegilmyndavélar

Staðsetning verslanaFinndu næsta söluaðila Nikon