Hvað þarf til þess að skapa sígildar myndir? Matthias Hangst íþróttaljósmyndari
Hvað þarf raunverulega til þess að skapa myndir sem verða sígildar? Matthias Hangst, margverðlaunaður íþróttaljósmyndari, lýsir reynslu sinni. „D5 fer virkilega með myndatökuna í nýjar hæðir. Betri ISO-afköst gefa mér færi á að taka myndir með meiri lokarahraða og frysta hvaða hreyfingu sem er. Einu sinni, þegar sólin var að koma upp mjög lágt á himninum, vorum við að taka myndir af leikmanni í hvítri skyrtu til að skoða hvernig D5 stendur sig í myndatöku á baklýstu myndefni við lítil birtuskil. Við tókum um 20 eða 30 ramma í röð og AF-eltifókusinn var alveg frábær.“ Matthias Hangst, margverðlaunaður íþróttaljósmyndari.