Nikon Imaging | Ísland | Europe

2010-08-19

Tilkynning um nýja Nikon D3100 með D-Movie

Nikon kynnir með stolti nýja vél sem leysir af hólmi hina vinsælu D3000. Með endurbættu Guide Mode, HD hreyfimyndatöku, meira ljósnæmi 14,3 megapixlar og eins léttari, er hin nýja D3100 draumur allra sem vilja Læra ljósmyndun með SLR myndavél. En D3100 er ekki eina nýja varan í sviðsljósinu – einnig eru fjórar nýjar linsur Komnar á markaðinn. Nú hafa bæði áhuga og atvinnuljósmyndarar eitthvað að kætast yfir.

Fyrr í þessari viku voru einnig kynntar 2 nýjar vélar í COOLPIX línunni – Arftaki skjávarpamyndavélarinnar S1000pj og S5100.
S1100pj býður uppá meiri möguleika en forverinn með bættum sjávarpa ásamt Gleiðhornslinsu með 5x aðdrætti.
S5100 er mjög nett og sérstaklega hraðvirk myndavél með gleiðhornslinsu 5x Aðdrætti og miklu ljósnæmi við slæm birtuskilyrði.