Nikon Imaging | Ísland | Europe

2010-08-19

D3S - fær einnig EISA verðlaun

Okkur er mikil ánægja að tilkynna að Nikon D3S myndavélin hlaut í annað sinn Á þessu ári verðlaun og nú sem besta Professional myndavélin í Evrópu.
Til rökstuðnings verðlaunanna er lögð áhersla á mikið ljósnæmi, hraða EXPEED myndvinnslunar og ásamt frábærri hönnun á D3S.
Nikkor hlaut einnig einn af EISA verðlaunum þessa árs fyrir AF-S NIKKOR 300mm ED VR II F.2.8G linsuna sem var valin besta Professional linsan.