Nikon Imaging | Ísland | Europe

06.08.2010

Nikon International Ljósmyndasamkeppnin

Nikon International Ljósmyndasamkeppnin er nú haldin í 33 skiptið og ljósmyndurum á öllum stigum um alla veröld er boðið að taka þátt. Keppnin hefur skipað sér sess sem ein mikilvægasta og áhrifamesta keppni sinnar tegundar á heimsvísu en ekki aðeins til að taka góðar myndir heldur líka til að varpa ljósi á atriði sem skipta miklu máli. Á þessu ári eru tveir flokkar – Frjáls viðfangsefni og “Orka”. Hægt verður að senda inn myndir frá 1. september til 30. nóvember 2010 og verður tilkynnt um vinningshafa í júní 2011.