Heimsmeistaramót Alþjóða sundsambandsins, Búdapest

14-07-2017

Heimsmeistaramót Alþjóða sundsambandsins, Búdapest

Fáðu baksviðsaðgang að heimsmeistaramóti Alþjóða sundsambandsins (FINA World Championships) í Búdapest 14.–30. júlí 2017. Fylgstu með því sem gerist og fáðu ráðleggingar frá atvinnuljósmyndurum.

Námskeið – Manchester (30. mars–2. apr. 2017)

06-01-2017

Námskeið – Manchester (30. mars–2. apr. 2017)

Starfaðu með heimildaljósmyndurum NOOR og þróaðu þínar eigin hugmyndir í ljósmyndun enn frekar á ókeypis fjögurra daga námskeiði.

Námskeið – París (20.–23. mars 2017)

06-01-2017

Námskeið – París (20.–23. mars 2017)

Starfaðu með heimildaljósmyndurum NOOR í París til að auka færni þína í myndvinnslu og frásagnartækni.

Námskeið – Berlín (7.–10. mars 2017)

06-01-2017

Námskeið – Berlín (7.–10. mars 2017)

Auktu færni þína á sviði fréttaljósmyndunar með aðstoð heimildaljósmyndara NOOR í Berlín.

Námskeið – Amsterdam (28. feb.–3. mars 2017)

06-01-2017

Námskeið – Amsterdam (28. feb.–3. mars 2017)

Taktu þátt í ókeypis námskeiði sem er væntanlegt í Amsterdam og lærðu tökin hjá verðlaunaljósmyndurum.

NIKON PHOTO CONTEST 2016–2017

17-10-2016

NIKON PHOTO CONTEST 2016–2017

Nikon Photo Contest er ekki bara samkeppni heldur hátíð, haldin til heiðurs ljósmyndunarlistinni. Keppnin er einnig vettvangur til að styðja upprennandi ljósmyndara og kvikmyndagerðarmenn sem vilja deila mikilvægum sögum og hafa áhrif á hugsunarhátt fólks gegnum myndir sínar.

PHOTOKINA 2016

23-08-2016

PHOTOKINA 2016

Komdu og hittu okkur á stærstu ljósmyndunarsýningu heims! Við verðum í sal 2.2 á „Kölnmesse“ í Köln, 20.–25. september. Fáðu að handfjatla og prófa allar nýjustu myndavélarnar og linsurnar, fylgstu með kynningum frá sendiherrum Nikon og upplifðu ævintýri í 360° við suðurinnganginn.