Fjölmiðlar

29/4/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon sýnir að „mynd segir meira en þúsund orð“ – Ljósmyndarar sýna ævintýri í nýju ljósi, í aðeins fjórum myndum

Amsterdam, 29. apríl 2015 – Nikon hefur fengið þrjá áræðna ljósmyndara til að færa sönnur á gamla máltækið að „mynd segi meira en þúsund orð“. Í þessu ljósmyndaverkefni er varpað nýju ljósi á þrjú ævintýri sem hvert og eitt er sagt í aðeins fjórum myndum teknum með Nikon D5500.

Lesa meira
9/4/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon gerir það gott á TIPA-verðlaununum 2015 með viðurkenningum fyrir D810, D5500 og COOLPIX P610

Amsterdam, Hollandi, 9. apríl 2015 – Nikon tilkynnti í dag að þrjár af vörum fyrirtækisins hefðu hlotið viðurkenningar á TIPA-verðlaununum 2015 (Technical Image Press Association).

Lesa meira
2/4/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon 1 J4, Nikon 1 S2 og COOLPIX S6900 vinna „red dot award: product design 2015“

Amsterdam, Hollandi, 2. apríl 2015 – Nikon er ánægja að tilkynna að þrjár vörur fyrirtækisins hafa hlotið hin virtu verðlaun „red dot award: product design 2015“, sem kostuð eru af Design Zentrum Nordrhein Westfalen í Þýskalandi. Nikon 1 J4 og Nikon 1 S2, háþróaðar myndavélar með lausum linsum, og fyrirferðarlitla stafræna COOLPIX S6900 myndavélin hlutu allar viðurkenningu fyrir gæði og hönnun.

Lesa meira
2/4/2015 - Amsterdam | Hollandi

Ný Nikon 1 J5 myndavél með lausum linsum sem sker sig úr fjöldanum

Amsterdam, Hollandi, 2. apríl 2015 Í dag bætir Nikon myndavélinni Nikon 1 J5 við vörulínu fyrirferðarlítilla Nikon 1 myndavéla með lausum linsum. Þessi nýja Nikon 1 myndavél státar af tökuhraða á heimsmælikvarða, frábærum myndgæðum og 4K-kvikmyndaupptöku og hjálpar notandanum að ná betri tökum á ljósmyndun á methraða.

Lesa meira
25/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Sigurvegarar fyrstu kvikmyndahátíðarinnar Nikon European Film Festival tilkynntir

Amsterdam, Hollandi, 25. mars 2015 – Nikon kynnir í dag sigurvegara fyrstu kvikmyndahátíðarinnar Nikon European Film Festival, í samstarfi við óháðu kvikmyndasamtökin Raindance og margverðlaunuðu ítölsku leikkonuna og leikstjórann Asia Argento. „Voiceless – Stop the Bullies“ eftir Jagjeet Singh, Bretlandi, hlýtur fyrstu verðlaun. Hann fær að launum Nikon D810-kvikmyndabúnað og einnar viku ferð til tengslamyndunar á kvikmyndahátíðina í Cannes í maí 2015, þar sem allur kostnaður er greiddur.

Lesa meira
26/2/2015 - Amsterdam | Hollandi

Stafrænu SLR-myndavélarnar Nikon Df og D750 ásamt Nikon 1 V3 vinna hönnunarverðlaunin iF Product Design Awards í Þýskalandi

Amsterdam, Hollandi, 26. febrúar 2015 Nikon Corporation er ánægja að tilkynna að stafrænu SLR-myndavélarnar Nikon Df og Nikon D750 og háþróaða Nikon 1 V3 myndavélin með skiptanlegum linsum hafa hlotið hönnunarverðlaunin iF Product Design Awards 2015.

Lesa meira
6/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon hittir í mark með nýjum riffilsjónaukum fyrir skot á löngu færi

Nikon kynnir háþróaða, nýja riffilsjónauka - MONARCH 5 línuna og tvær nýjar PROSTAFF 7 gerðir - hannaðar til að bæta nákvæmni skota á löngu færi.

Lesa meira
6/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nýir möguleikar í kvikmyndatöku með NIKKOR-linsum kynntir í tveimur nýjum stuttmyndum

Amsterdam, Hollandi, 6. mars 2015 – Nikon kynnir í dag NIKKOR Motion Gallery safnið, þar sem birtar eru tvær stuttmyndir frá kvikmyndaupptökuverum ásamt fyrsta viðtalinu í röð viðtala við hönnuði NIKKOR-linsa. Myndskeiðin sýna vel hvernig NIKKOR-tæknin gerir listamönnum kleift að láta reyna á mörk kvikmyndarinnar og bætast nú í hóp þeirra fjölmörgu verka sem fyrir eru á vefsvæði NIKKOR, sem sett var á laggirnar til að fagna 80 ára afmæli NIKKOR-vörumerkisins.

Lesa meira