Fjölmiðlar

14/1/2015 - Amsterdam | Hollandi

NÝJAR COOLPIX-MYNDAVÉLAR ERU EINFALDAR, GLÆSILEGAR OG Í SNERTINGU VIÐ SAMFÉLAGIÐ

Amsterdam, Hollandi, 14. janúar 2015 Í dag kynnti Nikon þrjár öflugar viðbætur við COOLPIX-línu fyrirferðarlítilla myndavéla: hina „félagslyndu“ COOLPIX S3700, með innbyggðu Wi-Fi¹ og NFC²-stuðningi til að einfalda enn deilingar mynda, hina stílhreinu 20 megapixla COOLPIX S2900, með einstaklega meðfærilegu og fyrirferðarlitlu húsi, og 16 megapixla COOLPIX L31, einfalda myndavél sem skilar frábærum myndum.

Lesa meira
14/01/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir COOLSHOT 40 og COOLSHOT 40i leysifjarlægðarmæla

Þeir eru hannaðir fyrir golfleikara sem eru áhugasamir um að bæta færni sína.

COOLSHOT 40 og COOLSHOT 40i, sem nú mæla allt að 590 metra, eru jafnvel enn léttari en áður. COOLSHOT 40 er hannaður sérstaklega til að mæla raunverulegar fjarlægðir og má nota hann í keppnum ef staðarreglur leyfa notkun leysifjarlægðarmælis. COOLSHOT 40i felur í sér hornleiðréttingartækni Nikon sem birtir hallaleiðrétta fjarlægð (lárétt fjarlægð ± hæð) og er tilvalinn til notkunar á golfvöllum með brekkum.

Lesa meira
14/01/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nýi leysifjarlægðarmælir Nikon: PROSTAFF 7i

Næsta stig þróunar í nákvæmni og mælingu langra vegalengda.

Nikon eru þekktir fyrir að gera góðan hlut betri: Nýi PROSTAFF 7i leysifjarlægðarmælirinn þeirra byggir á árangri forvera hans, PROSTAFF 7.

Lesa meira
06/01/2015 - Amsterdam | Hollandi

AF-S DX NIKKOR 55–200mm f/4–5.6G ED VR II

Amsterdam, Hollandi, 6. janúar 2015 Nikon kynnir í dag AF-S DX NIKKOR 55–200mm f/4–5.6G ED VR II, nýja aðdráttarlinsu sem er svo sannarlega kná þótt hún sé smá. Þessi netta, létta og meðfærilega linsa hentar fullkomlega fyrir smærri myndavélar á DX-sniði, til dæmis hina nýju D5500.

Lesa meira
06/01/2015 - Amsterdam | Hollandi

Fylltu út í rammann en ekki töskuna með nýju AF-S NIKKOR 300mm f/4E PF ED VR linsunni

Amsterdam, Hollandi, 6. janúar 2015 - Nikon kynnir í dag nýju AF-S NIKKOR 300mm f/4E PF ED VR linsuna. Þetta er öflug linsa með fastri brennivídd og fyrsta NIKKOR-linsan með F-festingu sem búin er hlutaskiptri Fresnel-einingu. Hún sameinar á frábæran hátt netta hönnun, mikinn aðdrátt og mögnuð myndgæði.

Lesa meira
06/01/2015 - Amsterdam | Hollandi

Heimurinn birtist í réttu ljósi með Nikon D5500 – Fyrsta D-SLR-myndavélin á DX-sniði með hreyfanlegum snertiskjá

Amsterdam, Hollandi, 6. janúar 2015 Nikon kynnir í dag D5500, fyrstu myndavélina á DX-sniði með hreyfanlegum snertiskjá. Þessi ótrúlega meðfærilega D-SLR-myndavél er bæði nett og öflug og veitir frelsi til að taka fyrsta flokks myndir.

Lesa meira
06/11/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon 4x10DCF sjónauki: Nýr, hvítur litur fær standandi lófaklapp

Hinir vinsælu 4x10DCF sjónaukar frá Nikon er nú fáanlegir í hvítu – til viðbótar við svörtu, silfruðu og rauðu gerðirnar – sem gefur viðskiptavinum val um fjóra kraftmikla liti. Nýja, hvíta gerðin er rennileg og þokkafull og undirstrikar hversu fyrirferðarlítill þessi létti sjónauki er.

Lesa meira
04/11/2014 - Amsterdam | Hollandi

Heildarframleiðsla á NIKKOR-linsum fyrir myndavélar með lausum linsum nær 90 milljónum

Amsterdam, 4. nóvember 2014 – Nikon Europe tilkynnti í dag að heildarfjöldi framleiddra NIKKOR-linsa fyrir Nikon-myndavélar með lausum linsum hefði náð 90 milljónum við lok október 2014. Að auki hefur framleiðsla NIKKOR-linsa með SWM-mótor (Silent Wave Motor), sem er mótor fyrir sjálfvirkan fókus sem Nikon hefur þróað, nýlega náð fimmtíu milljónum.

Lesa meira