FYRIRSPURNIRFJÖLMIÐLA

Fjölmiðlafólki er bent á að hafa samband við fjölmiðladeild okkar.
NÁNAR

Nýjustu fréttir og efni fyrir fjölmiðla

15/08/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon D4S vinnur í flokknum „European Professional D-SLR Camera 2014-2015“

Amsterdam, Hollandi, 15. ágúst 2014 – Nikon hlaut virta viðurkenningu á EISA-verðlaunum ársins þegar flaggskip þess í flokki myndavéla með myndflögu í fullri stærð (e. full frame), Nikon D4S, vann í flokki D-SLR-myndavéla fyrir fagfólk „European Professional D-SLR Camera 2014-2015“.

Lesa meira
Fjölmiðlar
07/08/2014 - Amsterdam | Hollandi

Handhægur og afkastamikill

Nikon kynna golfleysifjarlægðarmælinn COOLSHOT 20, þann léttasta og fyrirferðarminnsta í sínum flokki.

Lesa meira
Fjölmiðlar
15/07/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir Capture NX-D – ókeypis RAW-myndvinnslu- og lagfæringarhugbúnað

Amsterdam, Hollandi, 15. júlí 2014 Í dag kynnir Nikon endanlega útgáfu af Capture NX-D, nýjum hugbúnaði fyrir vinnslu og lagfæringar á RAW-myndum. Frá og með deginum í dag er hægt að sækja Capture NX-D ókeypis á http://nikonimglib.com/ncnxd/.

Lesa meira
Fjölmiðlar
15/07/2014 - Amsterdam | Holland

Bættu lit við líf þitt! Nikon setja á markaðinn ACULON T11, fyrirferðarlitla aðdráttarsjónauka í glansandi bláum og sportlegum hvítum lit

Þó að velgengni ACULON T11 sé ekki smekksatriði, er nýja litavalið það svo sannarlega. Hinn afkastamikli ACULON T11, sem er nú fáanlegur í glansandi bláum og sportlegum hvítum lit, er bæði fyrirferðarlítill og stílhreinn.

Lesa meira
Fjölmiðlar
15/07/2014 - Amsterdam | Holland

Öll hugsanleg tækifæri í öllum veðrum. Nýi PROSTAFF 3i leysifjarlægðarmælirinn frá Nikon er tilbúinn fyrir allar áskoranir.

Að geta mælt fjarlægð nákvæmlega með því að ýta á hnapp býður upp á yfirburði sem skipta sköpum á vellinum þegar þörf er á snöggum ákvörðunum. Hver sem árstíðin er eða landslagið, er PROSTAFF 3i frá Nikon tilvalinn félagi í öllum aðstæðum.

Lesa meira
Fjölmiðlar
26/06/2014 - Reykjavík | Ísland

Við kynnum nýju vélina frá Nikon sem fer létt með háa upplausn: hina ótrúlega fjölhæfu D810

Reykjavík, 26. júní 2014 - Nikon kynnir í dag D810, nýju myndavélina sem fer létt með háa upplausn og er búin undir hvað sem er. Þessi ótrúlega fjölhæfa 36,3 megapixla myndavél fer fram úr þínum björtustu vonum, hvort sem ætlunin er að fanga fínustu blæbrigði eða snöggar hreyfingar.

Lesa meira
Fjölmiðlar
14/5/2014 - Amsterdam | Hollandi

Allir hrífast af hraðvirku, meðfærilegu og fallegu Nikon 1 S2-myndavélinni.

Amsterdam, Hollandi, 14. maí 2014 Í dag eykur Nikon enn við úrval sitt af hraðvirkum, meðfærilegum Nikon 1 kerfismyndavélum með fallegu Nikon 1 S2-myndavélinni. Þessi frábæra myndavél er þess albúin að fanga töfra ævintýralegra augnablika og er að auki jafneinföld í notkun og hún er falleg á að líta.

Lesa meira
Fjölmiðlar
14/05/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir hraðvirku og fisléttu linsuna AF-S NIKKOR 400mm f/2.8E FL ED VR: Nákvæmni óháð hraða

Amsterdam, Hollandi, 14. maí 2014 Í dag kynnir Nikon nýja og hraðvirka aðdráttarlinsu með fastri brennivídd: AF-S NIKKOR 400mm f/2.8E FL ED VR.

Lesa meira
Fjölmiðlar