FYRIRSPURNIRFJÖLMIÐLA

Fjölmiðlafólki er bent á að hafa samband við fjölmiðladeild okkar.
NÁNAR

Nýjustu fréttir og efni fyrir fjölmiðla

10/04/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir nýjustu viðbótina við aðdráttarlinsulínuna, glænýja 18–300 mm linsu á DX-sniði með ofuraðdrætti

Amsterdam, Hollandi, 10. apríl 2014 Í dag kynnir Nikon AF-S DX NIKKOR 18–300mm f/3.5–6.3G ED VR, öfluga 16,7x aðdráttarlinsu sem nær allt frá minnsta aðdrætti upp í mjög mikinn en er þó einstaklega nett og meðfærileg.

Lesa meira
Fjölmiðlar
10/04/2014 - Amsterdam | Hollandi

Augnablikið fangað með nýrri Nikon 1 J4: hraðvirkri og fallegri myndavél í sterku húsi.

Amsterdam, Hollandi, 10. apríl 2014 – Í dag bætir Nikon hinni hraðvirku myndavél Nikon 1 J4 við sístækkandi vörulínu handhægra Nikon 1-kerfismyndavéla.

Lesa meira
Fjölmiðlar
10/04/2014 - Amsterdam | Hollandi

COOLPIX S810c – einföld ljósmyndun, nettenging og deiling mynda

Amsterdam, Hollandi, 10. apríl 2014 Í dag kynnir Nikon nýja myndavél, knúna Android™¹ OS (útgáfa 4.2.2 Jelly Bean), hina öflugu COOLPIX S810c – létta og lipra vél sem er sérhönnuð til að gera samfélagslífið enn skemmtilegra. Aukin myndgæði, enn meira úrval frábærra myndatökueiginleika og nettenging til þess að hægt sé að nota samfélagsmiðla og leikjaforrit af Google Play™.

Lesa meira
Fjölmiðlar
13/3/2014 - Amsterdam | Hollandi

Ekki hafa augun af atburðarásinni: Nikon kynnir ótrúlega þunna PD-ZOOM-linsu og meðfærilega linsu með öflugum aðdrætti

Amsterdam, Hollandi, 13. mars 2014 Nikon kynnir í dag tvær nýjar 1 NIKKOR-aðdráttarlinsur: hina öflugu 1 NIKKOR VR 70–300mm f/4.5–5.6 með ótrúlega öflugum aðdrætti og hina fjölhæfu 1 NIKKOR VR 10–30mm f/3.5–5.6 PD-ZOOM-linsu. Báðar linsurnar eru á CX-sniði og þær má nota með Nikon 1-myndavélum til að gera þér kleift að taka nákvæmar ljósmyndir í einni svipan, án þess að missa af nokkru smáatriði.

Lesa meira
Fjölmiðlar
13/3/2014 - Amsterdam | Hollandi

Komdu þér í startholurnar með nýju Nikon 1 V3 myndavélinni – hraðri og meðfærilegri vél sem stenst kröfur fagfólks.

Amsterdam, Hollandi, 13. mars 2014 Í dag bætir Nikon glænýrri vél í hóp byltingarkenndu Nikon 1 kerfismyndavélanna: Nikon 1 V3. Þessi meðfærilega kerfismyndavél er afar hröð og skilar frábærum afköstum í litlu og traustu húsi, svo þú missir ekki af neinu.

Lesa meira
Fjölmiðlar
25/2/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon setur á markað Capture NX-D, hugbúnað fyrir RAW-myndvinnslu og lagfæringu mynda

Amsterdam, Hollandi, 25. febrúar 2014 Nikon tilkynnir að frá og með deginum í dag verður Capture NX-D (beta-útgáfa), forrit til að vinna og lagfæra RAW-myndir sem teknar eru með stafrænum Nikon-myndavélum, fáanlegt ókeypis.

Lesa meira
Fjölmiðlar
25.2.2014 - Amsterdam | Hollandi

Ný og endurbætt útgáfa af fullkominni myndavél: Nikon kynnir nýtt flaggskip á FX-sniði, D4S-myndavélina

Amsterdam, Hollandi, 25. febrúar 2014 Nikon kynnir í dag D4S-myndavélina, nýtt 16,2 megapixla flaggskip á FX-sniði fyrir fagfólk sem vill skara fram úr.

Lesa meira
Fjölmiðlar
20/2/2014 - Amsterdam | Hollandi

Heildarframleiðsla á NIKKOR-linsum fyrir myndavélar með lausum linsum nær 85 milljónum

Amsterdam, Hollandi, 20. febrúar 2014 – Nikon Europe tilkynnti í dag að heildarframleiðsla á NIKKOR-linsum* fyrir Nikon-myndavélar með lausum linsum hefði náð 85 milljónum í byrjun janúar 2014.

Lesa meira
Fjölmiðlar