FYRIRSPURNIRFJÖLMIÐLA

Fjölmiðlafólki er bent á að hafa samband við fjölmiðladeild okkar.
NÁNAR

Nýjustu fréttir og efni fyrir fjölmiðla

4.8.2015 - Amsterdam | Hollandi

Hraðari. Sterkari. Stöðugri. Við kynnum glænýja AF-S NIKKOR 24-70mm f/2.8E ED VR

Amsterdam, Hollandi, 4. ágúst 2015: Nikon uppfærir „heilaga þrenningu“ sína af hröðum aðdráttarlinsum með glænýrri AF-S NIKKOR 24-70mm f/2.8E ED VR. Ein vinsælasta aðdráttarlinsan fyrir atvinnumenn í NIKKOR-línunni hefur gengist undir allsherjar yfirhalningu og er nú hraðvirkari, sterkari og stöðugri en nokkru sinni fyrr.

Lesa meira
Fjölmiðlar
4.8.2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon breytir landslaginu fyrir öflugar aðdráttarlinsur með nýju AF-S NIKKOR 200-500mm f/5.6E ED VR

Amsterdam, Hollandi, 4. ágúst 2015: Nikon kynnir glænýja aðdráttarlinsu og alveg nýtt viðmið fyrir fjölbreytni í öflugum aðdráttarlinsum. Með nýjustu tækni í linsugerð nær AF-S NIKKOR 200-500mm f/5.6E ED VR ótrúlegu drægi.

Lesa meira
Fjölmiðlar
4.8.2015 - Amsterdam | Hollandi

Skapandi sýn víkkuð út með nýrri og leifturhraðri AF-S NIKKOR 24mm f/1.8G ED-linsu með fastri brennivídd

Amsterdam, Hollandi, 4. ágúst 2015: Nikon bætir við fjölbreytt úrval sitt af f/1,8 linsum með fastri brennivídd með glænýrri AF-S NIKKOR 24mm f/1.8G ED-linsu. Þessi hraða linsa á FX-sniði er bæði léttari og handhægari en samsvarandi linsa fyrir atvinnuljósmyndara og fangar auðveldlega kraftmiklar og grípandi myndir.

Lesa meira
Fjölmiðlar
2. júlí 2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon býður upp á léttari öflugan aðdrátt með nýju linsunum AF-S NIKKOR 600mm f/4E FL ED VR og AF-S NIKKOR 500mm f/4E FL ED VR

Amsterdam, Hollandi, 2. júlí 2015 Nikon kynnir í dag tvær nýjar og öflugar aðdráttarlinsur sem eru þær léttustu í flokki sambærilegra linsa: AF-S NIKKOR 600mm f/4E FL ED VR og AF-S NIKKOR 500mm f/4E FL ED VR.¹

Lesa meira
Fjölmiðlar
24/6/2015 - Amsterdam | Hollandi

Abandoned Places: Nikon og UrbEx-ljósmyndarinn David de Rueda mynduðu minnisvarða um fortíð Evrópu

Amsterdam, Hollandi, 24. júní 2015 – Nikon hefur í samstarfi við borgarljósmyndarann David de Rueda hafið leit að yfirgefnum og lítt þekktum stöðum í Evrópu með það í huga að mynda þá í fyrsta sinn. Hlutir á borð við brak af Douglas DC-3 flugvél og tvö löngu gleymd sovésk geimför eru hluti af þessu myndaverkefni Nikon sem kallast Project Spotlight: Abandoned Places. Ferðalag David tók sex vikur og náði yfir níu lönd þar sem hann leitaði uppi minnisvarða um fortíð Evrópu – og lagði sérstaka áherslu á kaldastríðstímabilið og kjarna Sovétríkjanna fyrrverandi.

Lesa meira
Fjölmiðlar
2/7/2015 - Amsterdam | Hollandi

Á fyrsta farrými með nýju AF-S DX NIKKOR 16–80mm f/2.8–4E ED VR-linsunni

Amsterdam, Hollandi, 2. júlí 2015 Nikon kynnir í dag glænýja og öfluga aðdráttarlinsu á DX-sniði. Linsan NIKKOR DX 16–80mm f/2.8–4 er búin allri nýjustu tækni og er ótrúlega nett og handhæg, enda er hún þróuð fyrir ljósmyndara sem gera miklar kröfur til ljósmyndabúnaðar.

Lesa meira
Fjölmiðlar
29/4/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon sýnir að „mynd segir meira en þúsund orð“ – Ljósmyndarar sýna ævintýri í nýju ljósi, í aðeins fjórum myndum

Amsterdam, 29. apríl 2015 – Nikon hefur fengið þrjá áræðna ljósmyndara til að færa sönnur á gamla máltækið að „mynd segi meira en þúsund orð“. Í þessu ljósmyndaverkefni er varpað nýju ljósi á þrjú ævintýri sem hvert og eitt er sagt í aðeins fjórum myndum teknum með Nikon D5500.

Lesa meira
Fjölmiðlar
24.04.2015 - Reykjavík | Ísland

Réttu græjurnar

Í samtengdum heimi eru endalausir möguleikar á að láta rödd sína heyrast.

Lesa meira
Fréttir