FYRIRSPURNIRFJÖLMIÐLA

Fjölmiðlafólki er bent á að hafa samband við fjölmiðladeild okkar.
NÁNAR

Nýjustu fréttir og efni fyrir fjölmiðla

15/09/14 - Amsterdam | Hollandi

Nikon Photo Contest 2014–2015 opin

Amsterdam, Hollandi, 15. september 2014 – Nikon Europe kallar á ný eftir myndum frá metnaðarfullum ljósmyndurum sem vilja deila ástríðu sinni og efni með öðrum í hinni árlegu ljósmyndakeppni Nikon Photo Contest, sem nú er haldin í 35. sinn.

Lesa meira
Fjölmiðlar
12/09/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynna nýjan vatnsheldan ACULON W10 sjónauka fyrir virka hipstera

Blúsaður samruni skemmtunar og stíls utandyra!

Lesa meira
Fjölmiðlar
12/09/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir meðfærilegt SB-500 flass með innbyggðu LED-ljósi

Amsterdam, Hollandi, 12. september 2014 Í dag kynnir Nikon fyrsta flassið með innbyggðu LED-ljósi, SB-500.

Lesa meira
Fjölmiðlar
12/09/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir nýja og öfluga vél á FX-sniði: D750

Amsterdam, Hollandi, 12. september 2014 Nikon kynnir í dag hraðvirku, fjölhæfu og lipru D750-myndavélina. Þessi fyrirferðarlitla myndavél er búin tækni í myndvinnslu sem fullnægir kröfum fagmanna og veitir ljósmyndurum frelsi og ótrúlegan sveigjanleika til að koma hugmyndum sínum í verk.

Lesa meira
Fjölmiðlar
12/09/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir víðlinsuna AF-S NIKKOR 20mm f/1.8G ED

Amsterdam, Hollandi, 12. september 2014 Nikon kynnir í dag nýja og spennandi linsu fyrir skapandi ljósmyndara: AF-S NIKKOR 20mm f/1.8G ED.

Lesa meira
Fjölmiðlar
15/08/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon D4S vinnur í flokknum „European Professional D-SLR Camera 2014-2015“

Amsterdam, Hollandi, 15. ágúst 2014 – Nikon hlaut virta viðurkenningu á EISA-verðlaunum ársins þegar flaggskip þess í flokki myndavéla með myndflögu í fullri stærð (e. full frame), Nikon D4S, vann í flokki D-SLR-myndavéla fyrir fagfólk „European Professional D-SLR Camera 2014-2015“.

Lesa meira
Fjölmiðlar
07/08/2014 - Amsterdam | Hollandi

Handhægur og afkastamikill

Nikon kynna golfleysifjarlægðarmælinn COOLSHOT 20, þann léttasta og fyrirferðarminnsta í sínum flokki.

Lesa meira
Fjölmiðlar
15/07/2014 - Amsterdam | Hollandi

Nikon kynnir Capture NX-D – ókeypis RAW-myndvinnslu- og lagfæringarhugbúnað

Amsterdam, Hollandi, 15. júlí 2014 Í dag kynnir Nikon endanlega útgáfu af Capture NX-D, nýjum hugbúnaði fyrir vinnslu og lagfæringar á RAW-myndum. Frá og með deginum í dag er hægt að sækja Capture NX-D ókeypis á http://nikonimglib.com/ncnxd/.

Lesa meira
Fjölmiðlar