FYRIRSPURNIRFJÖLMIÐLA

Fjölmiðlafólki er bent á að hafa samband við fjölmiðladeild okkar.
NÁNAR

Nýjustu fréttir og efni fyrir fjölmiðla

6/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nikon hittir í mark með nýjum riffilsjónaukum fyrir skot á löngu færi

Nikon kynnir háþróaða, nýja riffilsjónauka - MONARCH 5 línuna og tvær nýjar PROSTAFF 7 gerðir - hannaðar til að bæta nákvæmni skota á löngu færi.

Lesa meira
Fjölmiðlar
6/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Nýir möguleikar í kvikmyndatöku með NIKKOR-linsum kynntir í tveimur nýjum stuttmyndum

Amsterdam, Hollandi, 6. mars 2015 – Nikon kynnir í dag NIKKOR Motion Gallery safnið, þar sem birtar eru tvær stuttmyndir frá kvikmyndaupptökuverum ásamt fyrsta viðtalinu í röð viðtala við hönnuði NIKKOR-linsa. Myndskeiðin sýna vel hvernig NIKKOR-tæknin gerir listamönnum kleift að láta reyna á mörk kvikmyndarinnar og bætast nú í hóp þeirra fjölmörgu verka sem fyrir eru á vefsvæði NIKKOR, sem sett var á laggirnar til að fagna 80 ára afmæli NIKKOR-vörumerkisins.

Lesa meira
Fjölmiðlar
2/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Haltu áfram skapandi ferli með nýju ViewNX-i myndtengistöðinni frá Nikon og ViewNX-kvikmyndaklippiforritinu.

Amsterdam, Hollandi, 2. mars 2015 Nikon kynnir í dag tvö ný forrit: ViewNX-i myndtengistöðina og ViewNX-kvikmyndaklippiforritið. Bæði forrit eru fáanleg sem ókeypis niðurhal.

Lesa meira
Fjölmiðlar
2/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

Næsta stig fullkomnunar með nýrri Nikon D7200: D-SLR-myndavél með DX-sniði sem er tilbúin að takast á við allar áskoranir

Amsterdam, Hollandi, 2. mars 2015 Nikon kynnir í dag nýja D-SLR-myndavél sem er í fremstu röð í flokki Nikon-myndavéla með DX-sniði. D7200 er hraðvirk, fjölhæf, fáguð og vel tengd myndavél sem skilar áferðarfallegum ljósmyndum og frábærum kvikmyndum.

Lesa meira
Fjölmiðlar
2/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

NÁTTÚRUFEGURÐIN Í NÆRMYND MEÐ COOLPIX P900

Amsterdam, Hollandi, 2. mars 2015 Ljósmyndarar með sérstakan áhuga á náttúrunni og næturhimninum verða ánægðir með nýju COOLPIX P900-myndavélina frá Nikon sem kynnt er til sögunnar í dag, með ótrúlegan 83x optískan aðdrátt sem dugar til að fanga smáatriði sem augað nemur ekki.

Lesa meira
Fjölmiðlar
2/3/2015 - Amsterdam | Hollandi

NÝR ME-W1 ÞRÁÐLAUS HLJÓÐNEMI FRÁ NIKON: HÁGÆÐAHLJÓÐ FYRIR KVIKMYNDIR Í MIKILLI UPPLAUSN

Amsterdam, Hollandi, 2. mars 2015 Nikon kynnir í dag nýja ME-W1 þráðlausa hljóðnemann. Þessi óstefnuvirki/einóma hljóðnemi sem er bæði meðfærilegur og einfaldur í notkun tekur upp skýrt hljóð úr allt að 50 metra fjarlægð.

Lesa meira
Fjölmiðlar
10/2/2015 - Amsterdam | Hollandi

HÁMARKSAÐDRÁTTUR MEÐ NÝJU COOLPIX-VÉLUNUM S9900 OG S7000

Amsterdam, Hollandi, 10. febrúar 2015 Tvær nýjar myndavélar með miklum aðdrætti og getu til að deila myndum samstundis voru kynntar sem nýjustu viðbæturnar í Nikon COOLPIX-línunni í dag – COOLPIX S9900 með hreyfanlegum skjá og hin fyrirferðarlitla S7000.

Lesa meira
Fjölmiðlar
10/2/2015 - Amsterdam | Hollandi

KAFAÐ DJÚPT OG KLIFIÐ HÁTT MEÐ NÝJU VATNSHELDU COOLPIX-ÆVINTÝRAMYNDAVÉLUNUM

Amsterdam, Hollandi, 10. febrúar 2015 Í dag tilkynnti Nikon tvær nýjungar í vatnsheldu vöruúrvali sínu, annars vegar COOLPIX AW130 sem er tilvalin í ævintýraferðina og hins vegar COOLPIX S33 sem hægt er að taka með hvert sem er. Vélarnar auðvelda myndatöku úti í náttúrunni ásamt því að fanga skemmtilegar stundir í sólinni með frábærum ljósmyndum og HD-kvikmyndum í fullri háskerpu.

Lesa meira
Fjölmiðlar