Nikon Imaging | Ísland | Europe
Hvernig nota á Nikon-myndavél með innbyggðu Wi-Fi

Hvernig nota á Nikon-myndavél með innbyggðu Wi-Fi

Skoðaðu þessar leiðbeiningar skref fyrir skref og byrjaðu að deila myndum. Engin þörf á snúrum eða tengibúnaði — allt sem þú þarft er myndavélin þín, forritið okkar og snjalltækið þitt.

Ábendingar frá fagmanni um hvernig best er að taka andlitsmyndir af börnum

Ábendingar frá fagmanni um hvernig best er að taka andlitsmyndir af börnum

Kynntu þér hvernig þú getur fangað stemninguna, augnablikin og svipbrigðin sem skapa minnisstæðar myndir af börnum. Tamara Lackey, sem sérhæfir sig í andlitsmyndum, deilir leyndarmálum sínum um hvernig hægt er að taka líflegar og fallegar myndir af börnum sem fanga persónuleika þeirra fyrir framan linsuna.

Hvernig á að taka betri andlitsmyndir

Hvernig á að taka betri andlitsmyndir

Auktu færni þína við töku andlitsmynda enn frekar með því að nýta þér sérþekkingu Gary Small. Þú lærir allt um uppbyggingu andlitsmynda með sígildu sniði og með nýstárlegra yfirbragði, hvernig velja á rétta bakgrunninn og hvernig er best að vinna með bæði tiltæka birtu og viðbótarlýsingu.

„Bokeh“ fyrir byrjendur

„Bokeh“ fyrir byrjendur

Uppgötvaðu töfra „bokeh“-listarinnar – mjúkan óskýrleika í bakgrunni sem hægt er að skapa með því að nota hraðvirka linsu með stóru ljósopi. Fáðu hollráð sérfræðinga um hvernig þú kallar fram „bokeh“ og nýttu þér þau til að gera myndirnar þínar sem sterkastar.

Fimm einföld ráð varðandi myndbyggingu í ljósmyndun

Fimm einföld ráð varðandi myndbyggingu í ljósmyndun

Fáðu leiðbeiningar um myndbyggingu frá atvinnuljósmyndurum. Diane Berkenfeld kynnir þér þriðjungaregluna. Vertu sérfræðingur í listinni að staðsetja sjóndeildarhringinn. Greindu ráðandi línur í myndefninu. Lærðu að byggja upp frábærar andlitsmyndir, landslagsmyndir og nærmyndir.

Ljósmyndun skordýra og annarra smárra dýra

Ljósmyndun skordýra og annarra smárra dýra

Ljósmyndun skordýra og annarra smárra dýra getur verið ótrúlega skemmtileg. Þú þarft ekki að fara lengra en út í garð til að uppgötva nýjan heim í gegnum ljósmyndun í nærmynd eða makróljósmyndun.

FÓKUSBLÖNDUN TIL AÐ NÁ FRAM DÝPT OG SMÁATRIÐUM Í NÆRMYNDUM

FÓKUSBLÖNDUN TIL AÐ NÁ FRAM DÝPT OG SMÁATRIÐUM Í NÆRMYNDUM

Þegar David Leaser kom heim eftir ferð um Amazon-svæðið fór hann að prófa fókusblöndun (e. focus stacking).

LEIÐBEININGAR UM MAKRÓLINSUR

LEIÐBEININGAR UM MAKRÓLINSUR

Markóljósmyndun er ein áhugaverðasta aðferðin í ljósmyndun. Slík ljósmyndun dregur fram smáatriði sem ekki er annars hægt að greina með berum augum.