10/04/2014

COOLPIX S810c – einföld ljósmyndun, nettenging og deiling mynda

Amsterdam, Hollandi, 10. apríl 2014 Í dag kynnir Nikon nýja myndavél, knúna Android™¹ OS (útgáfa 4.2.2 Jelly Bean), hina öflugu COOLPIX S810c – létta og lipra vél sem er sérhönnuð til að gera samfélagslífið enn skemmtilegra. Aukin myndgæði, enn meira úrval frábærra myndatökue...

06/11/2014

Nikon 4x10DCF sjónauki: Nýr, hvítur litur fær standandi lófaklapp

Hinir vinsælu 4x10DCF sjónaukar frá Nikon er nú fáanlegir í hvítu – til viðbótar við svörtu, silfruðu og rauðu gerðirnar – sem gefur viðskiptavinum val um fjór

Lesa meira
04/11/2014

Heildarframleiðsla á NIKKOR-linsum fyrir myndavélar með lausum linsum nær 90 milljónum

Amsterdam, 4. nóvember 2014 – Nikon Europe tilkynnti í dag að heildarfjöldi framleiddra NIKKOR-linsa fyrir Nikon-myndavélar með lausum linsum hefði náð 90 mill

Lesa meira
23/10/2014

Gott verð: Nikon setur á markað nýjan 30 mm riffilsjónauka. PROSTAFF 7 riffilsjónaukinn býður upp á framúrskarandi eiginleika.

Fyrsta gegnheila 30 mm rörið verður órjúfanlegur hluti af PROSTAFF-fjölskyldu Nikon og aðalsmerki þess. Þetta 4x aðdráttarsvið er fullkomið fyrir þá sem skjóta

Lesa meira
SKOÐA ALLT

NIKON-SKÓLINN

Öðlastu frekari hæfni undir leiðsögn fagfólks, fólks sem veit hvernig á að fullnýta búnaðinn þinn.
Finndu námskeið sem hentar þér

I AM YOUR COOLPIX GUIDE

Finndu réttu COOLPIX-vélina fyrir þig eða ástvin þinn – hver sem þú ert og hvert sem leið þín liggur.
Finndu COOLPIX sem hentar þér

I AM YOUR NIKON 1 FINDER

Þú missir aldrei af góðu myndatækifæri með háþróuðum myndavélum með skiptanlegum linsum – veldu Nikon 1 myndavélina sem hentar þér.
Finndu Nikon 1 myndavél sem hentar þér

I AM YOUR DSLR FINDER

DSLR-myndavélarnar okkar fyrir byrjendur, lengra komna og atvinnuljósmyndara veita þér fulla stjórn á öllum aðgerðum og tryggja hámarksmyndgæði.
Veldu DSLR-myndavél sem hentar þér
Sjáðu myndböndin okkar á YouTube

CAPTURE NX-D

NIKON D600 ÞJÓNUSTUTILKYNNING

Lesið þjónustutilkynninguna